Um mig

Um mig

 
 
Lítil.jpg
 

Ragnhildur er fædd árið 1988 og hefur mestalla sína ævi búið í Reykjavík. Hún er sagnfræðingur og rithöfundur sem hefur gefið út tvær fantasíubækur, Koparborgina (2015) og Villueyjar (2019). Sem stendur starfar hún á Þjóðskjalasafni Íslands en vonast samt til að ná einn daginn að skrifa þriðju bókina.

Hafa samband: rakeldur@gmail.com